Aldur? Hvað er það?

Já, þegar afkvæmi manns fara að tjá sig um það að maður sé orðinn gamall. Huhhhh, kemur ekki til mála. Ég hef þá stefnu að vera ekkert eldri en ég vil vera, alveg sama hvað hver segir. Svo vill nú þetta unga fólk hafa sína hentisemi með aldur, hver þekkir það ekki sem á afkvæmi að þegar þeim hentar þá eru þau svo fullorðin og geta svo mikið, en þegar kemur kannski að hlutum sem fela í sér ábyrgð, já, þá kveður við annan tón. Gagnvart mínum unglingum þá hef ég þá stefnu að ég ber ábyrgð á þeim en þau ekki á mér. En eitthvað vill þetta flækjast stundum fyrir þeim greyjunum, halda stundum að þau séu foreldrið og ég afkvæmið. Hvað um það, sá lærir sem lifir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jájá mamma mín.. þú heldur stundum að það þurfi ekki að hugsa "um þig"... þegar þú ert farin að "gleyma" hvað krakkarnir þínir eru gamlir er þá ekki í lagi að klappa  þér á bakið og leiðrétta þig, alveg eins og þú gerir við okkur  nei ég bara svona spyr..

Laufey (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 15:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigríður Gísladóttir

Höfundur

Sigríður Gísladóttir
Sigríður Gísladóttir

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband